Minnum ykkur öll á að passa vel uppá heyrnina og nota heyrnarhlífa bæði fullorðnir og börn á gamlárskvöld og eða eyrnatappa, látum ekki stundagleði eyðilegga heyrnina.
Heyrnarhjálp óskar félögum og velunnurum sínum árs og friðar með kærum þökkum fyrir líðið ár og megi 2023 vera okkur öllum gott!