Aðalfundur Heyrnarhjálpar

 

 

 

Aðalfundur Heyrnarhjálpar verður haldinn í Mannréttindahúsi (Sigtún 42) mánudaginn 28. apríl nk. kl. 18:30.

Boðið verður upp á veitingar og vonandi sjá við sem flesta.

Dagskrá aðalfundarins er svohljóðandi:

    1. Formaður setur fund

    1. Tilnefning fundarstjóra

    1. Tilnefning fundarritara

    1. Skýrsla stjórnar kynnt og endurskoðaðir reikningar síðasta árs

    1. Kjör formanns

    1. Kjör tveggja aðalmanna til tveggja ára

    1. Kjör aðalmanns til eins

    1. Kjör tveggja meðstjórnendam

    1. Önnur mál

Heyrnarheilsa skiptir meiru máli en marga grunar – Heyrum alla ævi!

Scroll to Top