Stólajóga fellur niður í dag
Okkur þykir það leitt en stólajóga fellur niður í dag, vegna veikdinda. Hittumst hress eftir 2 vikur.
Stólajóga fellur niður í dag Lesa meira »
Okkur þykir það leitt en stólajóga fellur niður í dag, vegna veikdinda. Hittumst hress eftir 2 vikur.
Stólajóga fellur niður í dag Lesa meira »
Vegna mikilla vinsælda var ákveðið að halda annað námskeið í stólajóga fyrir heyrnarskerta og þá sem glíma við eyrnasuð! Námskeiðið hefst: Fimmtudaginn 9. febrúar kl. 13:30. Lengd: Óákveðið, stefnt á
Stólajógað snýr aftur! Lesa meira »
Okkur þykir leitt að tilkynna að fyrirhugað snjallsímanámskeiði sem halda átti í kvöld frestast um viku til mánudagsins 7 nóvember. Stjórn Heyrnarhjálpar
Frestun á snjallsímanámskeiði Lesa meira »
Heyrnarhjálp kynnir rittúlkað námskeið í snjallsímanámskeið fyrir félagsmenn sína (nýir félagar velkomnir!) með tæknisnillingnum Atla Stefáni Yngvasyni. Atli Stefán stofnaði tæknibloggið Simon.is og er einn af stjórnendum þess, hann er
Vertu snjöll/snjall – Snjallsímanámskeið fyrir heyrnaskerta! Lesa meira »
Föstudaginn 14. október kl. 11:00 – 16:00 verður Jenile kynning á Félagsheimili Félags heyrnarlausra. Við hvetjum eindregið alla félagsmenn okkar til mæta og kynna sér þessi sniðugu aðgengistæki fyrir heyrnarlausa,
Jenile kynning 14. október Lesa meira »
Notkun á heyrnartækjum sem og léleg heyrn getur valdið álagi og rangri líkamstöðu. Þetta getur leitt af sér þreytu og verkjum í axlir, höfði og stífni í kjálka. Sömu sögu
Stólajóga! Námskeið fyrir heyrnaskerta og/eða þá sem þjást af eyrnasuði Lesa meira »
Nú styttist í árlegt hlaupamaraþon Íslandsbanka og að þessu sinni eru tveir hlauparar að taka þátt til að styrkja Heyrnahjálp. Við hvetjum alla félagsmenn okkar til að styðja við þau Davíð
Áheit í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka Lesa meira »
Okkur hjá Heynarhjálp langar að benda á að nýverið jókst greiðsluþátttak ríkisins við kaup á heyrnartæki úr 50.000 í 60.000 per tæki. Eins langar okkur að benda að mörg stéttfélög
Aukin greiðsluþátttaka við kaup á heyrnrtækjum Lesa meira »
Hjörtur H. Jónsson verður með fyrirlestur um verkefnið á aðalfundi Heyrnarhjálpar þann 18. maí n.k. Nánari upplýsingar: Heyrnarhjálp er þátttakandi í Evrópuverkefni um hljóðóþol(e. misophonia) en hljóðóþol er taugaröskun sem
Aðalfundur Heyrnarhjálpar 2022 verður haldin miðvikudaginn 18 maí klukkan 20:00 í Safnaðarheimili Langholtskirkju Aðalfundur hefst kl 20:00 Skipan fundarstjóra og fundarrita Ársskýrsla fyrra starfsárs Áritaðir reikningar fyrra árs kynntir og
Aðalfundur Heynarnarhjálpar 2022 Lesa meira »
NHS (Samtök heyrnarskertra á Norðurlöndum) og Heyrnarhjálp bjóða upp á þrjú námskeið daganna 22. og 23. apríl n.k. á Hótel Natura. Námskeiðin verða haldin á norsku og með íslenskri rittúlkun
Apríl-námskeið: Fræðsla um Tinnitus, heyrnarskerðing og/eða leiðtogaþjálfun Lesa meira »
Heyrnarhjálp hefur flutt skrifstofu sína í Sigtún 42. Símanúmerið hjá félaginu er óbreytt, 551-5895 og það sama gildir um netfangið, heyrnarhjalp@heyrnarhjalp.is. Við minnum á Facebooksíðu félagsins en þar er hægt
Skrifstofa Heyrnarhjálpar er flutt í nýtt húsnæði Lesa meira »