Dagur heyrnar
Dagur heyrnar, Mikilvægi öruggrar hlustunar og heyrnarverndar. Heyrnarhjálp er landssamtök þeirra sem eru heyrnarskertir, hafa misst heyrn að hluta eða alveg, þeirra er þjást af eyrnasuði og öðrum vandamálum er […]
Dagur heyrnar, Mikilvægi öruggrar hlustunar og heyrnarverndar. Heyrnarhjálp er landssamtök þeirra sem eru heyrnarskertir, hafa misst heyrn að hluta eða alveg, þeirra er þjást af eyrnasuði og öðrum vandamálum er […]
Heyrrnarhjálp er þátttakandi í Evrópuverkefni um hljóðóþol(e. misophonia) en hljóðóþol er taugaröskun sem lýsir sér í því að upplifum tiltekinna hljóða veldur svo mikilli vanlíðan að það truflar allar athafnir
Heyrnarhjálp tekur þátt í Evrópuverkefni um hljóðóþol Lesa meira »
Vegna aðstæðna í samfélaginu þarf að fresta valdeflingarnámskeiði KVAM til loka mars mánaðar. Nánari upplýsingar verða færðar inn á heimasíðuna þegar nær dregur. Við viljum vekja athygli á því að
Frestun á KVAM námskeiði! Lesa meira »
Stjórn Heyrnarhjálpar óskar öllum félagsmönnum og velunnurum sínum gleðilegs nýs árs með ósk um farsælt komandi ár. Við þökkum innilega fyrir það liðna og hlökkum til að hefja nýtt ár
Nýársóskir frá okkur í Heyrnarhjálp! Lesa meira »
Guðjón Ingvi Stefánsson fyrrum formaður Heyrnarhjálpar lést 4 desember s.l . Útför hans fer fram frá Bústaðarkirkju föstudaginn 17. desember kl. 13:00. Við hjá Heyrnarhjálp þökkum innilega fyrir allt það
Andlát: Guðjón Ingvi Stefánsson fv. formaður Heyrnarhjálpar Lesa meira »
Félagsmönnum Heyrnarhjálpar á aldrinum 18-35 ára stendur til boða spennandi námskeið hjá KVAM Valdefling og leiðtogaþjálfun sem haldið verður í febrúar 2022 í samstarfi við ÖBÍ. Senda þarf ósk um
Valdefling og leiðtogaþjálfun Lesa meira »
Við biðjum félagsmenn að hringja á undan sér þegar þeir sækja skrifstofuna heim. Sama símanúmer og áður: 551 5895. Óskum ykkur ánægjulegrar aðventu og hvetjum alla til að fara að
Heyrnarhjálp hefur flutt starfsemi sína í Ármúla 6. Lesa meira »
Það gladdi okkur mikið hjá Heyrnarhjálp þegar okkur var tjáð að nýja íslenska myndin Leynilögga yrði sýnd með íslenskum texta í Sambíóunum Álfabakka, Akureyri og Keflavík dagana 19. nóv til
Ný íslensk kvikmynd \“Leynilögga\“ sýnd með íslenskum texta Lesa meira »
Stjórn Heyrnarhjálpar tók nýverið þá ákvörðun að ráða inn verkefnastjóra í hlutastarf á skrifstofu félagsins. Viðkomandi þarf að búa yfir góðum samskiptarhæfileikum, hafa reynslu af félagsstörfum og æskilegt er að
Heyrnarhjálp leitar að starfsmanni í hlutastarf Lesa meira »
Nú er komið að aðalfundi félagsins þetta árið og verður hann haldinn þriðjudaginn 12. apríl kl 20:00 í Safnaðarheimili Langholtskirkju að þessu sinni. Ástæðan fyrir staðsetningunni er sú að við
Aðalfundur Heyrnarhjálpar 2016 Lesa meira »
Þriðjudaginn 23. apríl 2013 kom alþingismaðurinn Jón Gunnarsson í heimsókn til okkar að Langholtsvegi 111 kl. 17:15 Hann kynnti sér helstu baráttumál Heyrnarhjálpar og upplýsti hvað flokkur hans, Sjálfstæðislokkurinn, hefur
Hittingur með stjórnmálamanni Lesa meira »