Fréttabréf Heyrnarhjálpar
Fréttabréfið kemur út einu sinni eða tvisar á ári í 2.500-3.000 eintökum.
Fréttabréfið er kynningar- og fræðslurit með hagnýtum upplýsingum um heyrnarskerðingu, orsakir hennar og afleiðingar. Eins fjöllum við um heyrnarvernd, eyrnasuð og önnur heyrnarmein.
Í Fréttabréfinu er sagt frá starfsemi félagsins og áherslum. Við birtum greinar um fagleg efni, kynnum hjálpatæki og nýjungar á tæknisviðinu. Fjallað er um hagsmuna- og réttindamál og sagt frá samstarfi við stjórnsýsluna, þjónustustofnanir og önnur félög.
Fréttabréfin frá og með 2010, hér fyrir neðan, eru á flettan legu formi en eldri blöð eru á Adobe Acrobat PDF sniði, Þú þarft að hafa Adobe Acrobat Reader hugbúnaðinn uppsettan á vélinni til að geta skoðað fréttabréfin sem eru á Adobe sniði.