Fréttir & greinar

  • Sýna allt
  • Aðalfundargerðir
  • Fræðsla
  • Fréttir
  • Fundargerðir stjórnar
  • Ýmislegt

Vertu snjöll/snjall – Snjallsímanámskeið fyrir heyrnaskerta!

Heyrnarhjálp kynnir rittúlkað námskeið í snjallsímanámskeið fyrir félagsmenn sína (nýir félagar velkomnir!) með tæknisnillingnum Atla Stefáni Yngvasyni. Atli ...
Lesa meira →

Jenile kynning 14. október

Föstudaginn 14. október kl. 11:00 – 16:00 verður Jenile kynning á Félagsheimili Félags heyrnarlausra. Við hvetjum eindregið alla ...
Lesa meira →

Stólajóga! Námskeið fyrir heyrnaskerta og/eða þá sem þjást af eyrnasuði

Notkun á heyrnartækjum sem og léleg heyrn getur valdið álagi og rangri líkamstöðu. Þetta getur leitt af sér ...
Lesa meira →

Áheit í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka

Nú styttist í árlegt hlaupamaraþon Íslandsbanka og að þessu sinni eru tveir hlauparar að taka þátt til að ...
Lesa meira →

Aukin greiðsluþátttaka við kaup á heyrnrtækjum

Okkur hjá Heynarhjálp langar að benda á að nýverið jókst greiðsluþátttak ríkisins við kaup á heyrnartæki úr 50.000 ...
Lesa meira →

Evrópuverkefni um hljóðóþol – fyrirlestur um verkefnið verður á aðalfundinum 18. maí n.k.

Hjörtur H. Jónsson verður með fyrirlestur um verkefnið á aðalfundi Heyrnarhjálpar þann 18. maí n.k. Nánari upplýsingar: Heyrnarhjálp ...
Lesa meira →

Aðalfundur Heynarnarhjálpar 2022

Aðalfundur Heyrnarhjálpar 2022 verður haldin miðvikudaginn 18 maí klukkan 20:00 í Safnaðarheimili Langholtskirkju Aðalfundur hefst kl 20:00 Skipan ...
Lesa meira →

Apríl-námskeið: Fræðsla um Tinnitus, heyrnarskerðing og/eða leiðtogaþjálfun

NHS (Samtök heyrnarskertra á Norðurlöndum) og Heyrnarhjálp bjóða upp á þrjú námskeið daganna 22. og 23. apríl n.k. ...
Lesa meira →

Skrifstofa Heyrnarhjálpar er flutt í nýtt húsnæði

Heyrnarhjálp hefur flutt skrifstofu sína í Sigtún 42. Símanúmerið hjá félaginu er óbreytt, 551-5895 og það sama gildir ...
Lesa meira →

Dagur heyrnar

 Dagur heyrnar, Mikilvægi öruggrar hlustunar og heyrnarverndar. Heyrnarhjálp er landssamtök þeirra sem eru heyrnarskertir, hafa misst heyrn að ...
Lesa meira →

Heyrnarhjálp tekur þátt í Evrópuverkefni um hljóðóþol

Heyrrnarhjálp er þátttakandi í Evrópuverkefni um hljóðóþol(e. misophonia) en hljóðóþol er taugaröskun sem lýsir sér í því að ...
Lesa meira →

Frestun á KVAM námskeiði!

Vegna aðstæðna í samfélaginu þarf að fresta valdeflingarnámskeiði KVAM til loka mars mánaðar. Nánari upplýsingar verða færðar inn ...
Lesa meira →
Scroll to Top