Hljóðóþol — Erindi 15. október

Verið hjartanlega velkomin á erindi um hljóðóþol (e. misophonia) þann 15. október næstkomandi á Hótel Reykjavík Grand í Hvammi. Frítt er á viðburðinn og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Léttar veitingar verða í boði fyrir gesti.
 
Dagskrá:
Halla B. Þorkelsson formaður býður gesti velkomna
15:10 Jóna Vestfjörð Hannesdóttir — Hugvekja
15:25 Hjörtur H. Jónsson — Hljóðóþol: Fram í dagsljósið
16:15 Spurningar og umræður
 
Um Hljóðóþol
Hljóðóþol er taugaröskun sem lýsir sér í því að upplifum tiltekinna hljóða veldur svo mikilli vanlíðan að það truflar allar athafnir daglegs lífs. Mikilvægt er að greina börn með hljóðóþol snemma þannig að hægt sé að gera ráðstafanir sem koma í veg fyrir að hljóðóþolið trufli nám og félagslegan þroska og miðar verkefnið bæði að því að útbúa greiningartól og fræðsluefni fyrir starfólk menntastofnana.
 
Scroll to Top